top of page
Hefur þú verið beðin um viðkvæma mynd af þér?

Ert þú í sambandi með manneskju sem þú spjallar við í gegnum netið sem hefur beðið um viðkvæma mynd af þér, til dæmis nektarmynd? 

​

​

thjofurinn_med_veidistong.png
thjofurinn_med_veidistong_edited.png

Gullin regla

Hvort sem þú hefur hitt manneskjuna í eigin persónu eða ekki, þá er gott að hugsa sig vandlega um áður en þú sendir viðkvæma mynd af þér í gegnum netið.

Stattu með þér!

Ef þú finnur fyrir þrýstingi til þess að senda nektarmynd og ert ekki viss hvað þú vilt, er betra að sleppa því. Þrýstingur í sambandi getur verið merki um óheilbrigt samband

Áður en þú sendir nektarmynd af þér eða aðra viðkvæma mynd í gegnum netið er góð regla að þú veltir fyrir þér:

Hægt er að vista myndir á öllum miðlum með ýmsum leiðum og deila henni.

Þó svo að þú treystir móttakanda myndarinnar í dag þá getur margt breyst í traustu sambandi, en myndin verður alltaf til. 

Jafnvel þó svo að sambandið breytist ekki og viðkomandi sé traustsins verður þá geta óprúttnir aðilar komist yfir rafræn gögn með ýmsum leiðum.

Hafðu það hugfast að myndir sem deilt er á netið getur orðið aðgengileg fólki sem að þú villt ekki að sjái hana seina meira til dæmis vinnuveitanda mínum,fjölskyldumeðlimum eða barni þínu 

STAFRÆNT KYNFERÐISOFBELDI

Að birta, dreifa, geyma eða hóta að birta/dreifa/geyma mynd eða myndefni af þér þar sem þú ert nakin/n eða sýnd/ur á kynferðislegan hátt án þíns samþykkis er STAFRÆNT KYNFERÐISOFBELDI.

​

Um það bil 6% þeirra sem leita til Stígamóta gera það vegna stafræns kynferðisofbeldis. Skömm og kvíði eru meðal algengustu afleiðinga kynferðisofbeldis. 

 

EKKI ÞEGJA ef þetta kemur fyrir þig. 

​

TALAÐU við einhvern sem þú treystir vel eða 

bottom of page