top of page
Tilfinningasvik á netinu
thjofurinn_med_veidistong.png

Er verið að plata þig?

Hefur þú verið beðin um peninga?
Hefur þú verið beðin um viðkvæma mynd af þér?
Hefur þú fengið bónorð?
Getur þetta komið fyrir mig?

Hvernig forðast ég tilfinningasvik eða önnur svik á netinu?

Hér er myndband sem útskýrir tilfinningasvik (e. romance scams) frá the Federal Trade Commission í Bandaríkjunum

Rauð flögg

687474703a2f2f692e696d6775722e636f6d2f6a
687474703a2f2f692e696d6775722e636f6d2f6a
1.

Sambandið þróast hratt

2.

Þú ert beðinn um greiða

3.

Þú ert beðinn um pening

4.

Virkar of gott til að vera satt

"I tell people they should report it, not be afraid to talk to family and friends. They do not need to be alone in this"

Elspet, 67 ára

Bretlandi

bottom of page